16.07.2014 18:13

Frjálsíþróttaæfing í Sævangi.

Hlynur Chadwick Gudmundsson þjálfari hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ, verður með frjálsíþróttaæfingu í Sævangi föstudaginn 18. júlí kl.17:00.
Endilega allir að mæta og koma sér í gírinn fyrir héraðsmótið og ULM á Sauðárkróki.  Í lok æfingar verður stuttur fyrirlestur í Sævangi með foreldurum og öðrum frjálsíþrótta áhugafólki.
Hvetjum sem flesta af samvest svæðinu til að mæta.
Flettingar í dag: 437
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248583
Samtals gestir: 27550
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 20:20:04