22.07.2014 11:59
Kvöldmót UDN.
Þriðja kvöldmót UDN í frjálsum íþróttum verður haldið þriðjudaginn, 22. júlí, í Dalnum í Búðardal. Mótið hefst kl 19:00.
Greinar mótsins eru;
10 ára og yngri; 60m, boltakast, hástökk, langstökk
11-12 ára; Spjótkast, kringlukast, 60m hlaup, hástökk
13 ára og eldri; Spjótkast, kringlukast, 100m hlaup og hástökk
Skráningar berist til Hönnu Siggu fyrir kl 14:00 þriðjudaginn 22. júlí á netfangið hannasigga@audarskoli.is Fram þarf að koma; nafn, kennitala, keppnisgreinar og félag sem keppt er fyrir.
Skrifað af Vignir.
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36