31.07.2014 12:43
ULM á Sauðárkróki
23 keppendu fara á ULM á Sauðárkróki nú um verslunnarmannahelgina. Keppa þeir í frjálum, knattspyrnu, körfubolta, mótorkrossi, stafsetningu, upplestri og tölvuleik. Dagskrámótsins fyrir ákv. geinar er kominn inná vef umfi.is. Salbjörg Engilbertsdóttir hefur tekið að sé að vera kakóstjóri hópsins, einnig er von á Kalla stórgrillara frá Reykjum á svæðið.
Skrifað af Vignir
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36