06.09.2014 21:37
Úrslit í Þríþraut HSS.
Þríþraut HSS fór fram á Hólmavík í dag, 6 keppendur
kepptu í opnum flokki karla og ein í opnum flokki kvenna. Keppni hófst
við íþróttamiðstöðina og var byrjað á að hlaupa inn plássið að Háaklifi og yfir
Borgirnar að íþróttamiðstöðinni síðan hjólaður Óshringurinn og endað á 200m
sundi.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Konur:
Hlaup Hjól Sund Samt.
1. Bríanna Johnson 32,33 mín 33,47 mín 4,37 mín 1:10,57
Karlar:
1. Ólafur Johnson 25,20 mín 27,32
mín 4,16 mín 57,08
2. Trausti Björnsson 26,23 - 26,40 - 4,52 -
57,55
3. Vignir Örn Pálsson 34,18 - 35,38 - 9,20 - 1:19,16
4. Friðrik H. Vignisson 42,14 - 42,01 - 5,52 - 1:30,07
5. Guðjón Steinarsson 49,01 - 50,32 - 5,30 - 1:45,03
6. Stefán S. Ragnarsson
49,01 - 50,07
- 8,26 - 1:47,34
Tímaverðir og ritarar voru Þuríður Friðriksdóttir, Viktoría
Ólafsdóttir og Ingibjörg Benediktsdóttir.