14.10.2014 14:28

Samvest-samæfing

SamVest-­-samæfing í FH-höllinni Hafnarfirði
Kynning til iðkenda og foreldra


Héraðssamböndin UDN, USK, HSH, UMSB, HSS, HHF og UMFK boða til samæfingar fyrir iðkendur sína. Æfingin fer fram í nýrri frjálsíþróttahöll frjálsíþróttadeildar FH í Kaplakrika í Hafnarfirði, sunnudaginn 19. október kl.11.00

 Hún er fyrir iðkendur 10 ára(árgangur 2004)og eldri
 Áhersla er á eftirtaldar greinar: Stangarstökk, spretthlaup, kringlukast og sleggjukast.
 Umsjón með æfingunni hefur Kristín Halla Haraldsdóttir
 Gestaþjálfarar á æfingunni verða: Einar Þór Einarsson, Ragnheiður Ólafsdóttir og Eggert Bogason.
 Stefnt að því að borða saman eftir daginn, einhverstaðar nálægt en sú máltíð er á kostnað þátttakenda.
 Þeir sem ætla að taka þátt þurfa að láta vita í netfangið hronn@vesturland.is helst ekki seinna en viku fyrir æfinguna.


Kæru iðkendur og foreldrar!
Endilega fjölmennum
-
gaman saman, í frjálsum!

Með frjálsíþróttakveðju
Framkvæmdaráð SamVest hópsins
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36