31.10.2014 08:45

Skíðafélagið styrkt

Héraðssamband Strandamanna hefur ákveðið að styrkja Skíðafélag Strandamanna um 250.000 kr. til byggingar á skíðaskála. Styrkurinn er hámarksfjárhæð úr sérsjóði HSS sem hægt er að sækja um í að vori ár hvert.


Bygging Skíðaskálanum er þegar hafin og óskum við Skíðafélaginu til hamingju með þetta metnaðarfulla verkefni.
Flettingar í dag: 104
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 469
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 277677
Samtals gestir: 31093
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 05:00:45