04.12.2014 11:06
Vel heppnað fótboltamót
Laugardaginn 29. desember fór fram vel heppnað fótboltamót HSS í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík.

30 krakkar frá íþróttafélögum í þremur sveitarfélögum kepptu en gestir komu frá Húnaþingi vestra og Dalabyggð. Auk þess spiluðu krakkar frá Reykhólahrepp og Kaldrananeshrepp með öðrum liðum.
Dagurinn var sannarlega skemmtilegur og viðburðarríkur, Félagsmiðstöðin Ozon sá um veitingasölu, sveitarféalgið Strandabyggð lánaði húsnæðið, Café Riis reiddi fram pizzur sem voru innifaldar í skráningargjaldi og Hólmadrangur veitti verðlaunapeninga.
Takk kærlega fyrir komuma og þátttökuna.
Skrifað af Esther
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36