06.03.2015 19:55

Héraðsmót á gönguskíðum.

Héraðsmót á gönguskíðum verður í Selárdal á morgun 7. mars kl. 13:00.
Keppt er í skiptigöngu þ.e. fyrst gengið með hefðbundinni aðferð og síðan með frjálsri aðferð (skaut).
Allir að mæta hressir og kátir, keppt er í barna og fullorðinsflokkum.

Flettingar í dag: 676
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 559
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 317206
Samtals gestir: 32570
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 17:37:40