07.03.2015 21:12

Úrslit í héraðsmóti á gönguskíðum

Héraðsmót á gönguskíðum fór fram 7. mars inní Selárdal í sól og blíðu.  Keppt var í skipigöngu, þ.e. fyrst genginn 1 hr. með hefðbundinni aðferð síðan einn hringur með frjálsri aðferð.  8 ára og yngri gengu einn hring 1 km.   Stjórn HSS þakkar Skíðafélagi Strandamanna fyrir framkvæmd mótsins.  Kristján Tryggvason lagði brautina, Aðalbjörg Óskarsdóttir og Kristján Tryggvason sáu um tímatöku.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Krakkar 8 ára og yngri.   1 km.
Árný Helga Birkisdóttir
Elísa Vilbergsdóttir
Eva Lara Guðjónsdóttir Krysiak
Stefán Þór Birkisson
Kristinn Jón Karlsson
Elías Guðjónsson Krysiak
Guðmundur B. Þórólfsson
1. hringur 2. hringur
Stelpur 10 ára,  2x2,5km.
Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir 22,18 45,20
Strákar 11 - 9 ára,  2x2,5km.
Hilmar Tryggvi Kristjánsson 11,19 21,42
Friðrik Heiðar Vignisson 11,33 23,02
Jón Haukur Vignisson 12,48 Hætti.
Konur 5km
Sigríður Drífa Þórólfsdóttir 23,15
Karlar 35 - 49 ára   2x5km
Birkir Þór Stefánsson 17,49 32,47
Vignir Örn Pálsson 18,02 36,26
Guðjón Sigurgeirsson 24,38
Karlar 60 ára og eldri    2x5km
Rósmundur Númason 18,23 38,01
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01