07.03.2015 21:12
Úrslit í héraðsmóti á gönguskíðum
Héraðsmót á gönguskíðum fór fram 7. mars inní Selárdal í sól og blíðu. Keppt var í skipigöngu, þ.e. fyrst genginn 1 hr. með hefðbundinni aðferð síðan einn hringur með frjálsri aðferð. 8 ára og yngri gengu einn hring 1 km. Stjórn HSS þakkar Skíðafélagi Strandamanna fyrir framkvæmd mótsins. Kristján Tryggvason lagði brautina, Aðalbjörg Óskarsdóttir og Kristján Tryggvason sáu um tímatöku.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Krakkar 8 ára og yngri. 1 km. | |||||
Árný Helga Birkisdóttir | |||||
Elísa Vilbergsdóttir | |||||
Eva Lara Guðjónsdóttir Krysiak | |||||
Stefán Þór Birkisson | |||||
Kristinn Jón Karlsson | |||||
Elías Guðjónsson Krysiak | |||||
Guðmundur B. Þórólfsson | |||||
1. hringur | 2. hringur | ||||
Stelpur 10 ára, 2x2,5km. | |||||
Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir | 22,18 | 45,20 | |||
Strákar 11 - 9 ára, 2x2,5km. | |||||
Hilmar Tryggvi Kristjánsson | 11,19 | 21,42 | |||
Friðrik Heiðar Vignisson | 11,33 | 23,02 | |||
Jón Haukur Vignisson | 12,48 | Hætti. | |||
Konur 5km | |||||
Sigríður Drífa Þórólfsdóttir | 23,15 | ||||
Karlar 35 - 49 ára 2x5km | |||||
Birkir Þór Stefánsson | 17,49 | 32,47 | |||
Vignir Örn Pálsson | 18,02 | 36,26 | |||
Guðjón Sigurgeirsson | 24,38 | ||||
Karlar 60 ára og eldri 2x5km | |||||
Rósmundur Númason | 18,23 | 38,01 |
Skrifað af Vignir
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01