25.03.2015 13:17
Aðalfundur
Aðalfundur Héraðssambands Strandamanna árið 2015 verður haldinn þann 30. apríl.
Fundurinn er að þessu sinni í boði Skíðafélags Strandamanna og mun fara fram í Félagsheimilinu á Hólmavík.
Nánari tímasetningar og fjöldi fulltrúa hvers félags skýrist þegar nær dregur.
Mikilvægt er að aðildarfélög skili starfsskýrslum sem fyrst og eins þarf að skila ársskýrslum félaga fyrir aðalfundinn.
Takið daginn frá og fylgist vel með framhaldinu.
Skrifað af Esther
Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 541
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 248798
Samtals gestir: 27568
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 04:19:23