31.03.2015 15:56
Borðtennismót
B-mótaröðin heldur áfram og nú er komið að borðtennis.
Borðtennismót HSS fer fram í Íþróttamistöðinni á Hólmavík laugardaginn 4. apríl kl. 14:00
Þátttaka er ókeypis en hver og einn þarf að borga sig inn í salinn. Aldurstakamark er ekkert og engar forskráningar nauðsynlegar.
Sjáumst skoppandi hress á Hólmavík á laugardaginn.
Skrifað af Esther
Flettingar í dag: 65
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 407
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 278521
Samtals gestir: 31123
Tölur uppfærðar: 19.9.2025 03:00:55