23.04.2015 19:06

Ársþing HSS

68. Ársþing HSS verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 30. april kl. 19:30. Þingfulltrúar vinsamlega mætið stundvíslega.

Dagskrá þingsins er svohljóðandi:

1. Þingsetning.
2. Tilnefning fundarstjóra, varafundarstjóra, og tveggja fundarritara.
3. Skipun kjörbréfanefndar.
4. Skýrsla stjórnar.
5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar.
6. Skýrsla framkvæmdastjóra.
7. Kosning nefna þingsins. 
a) Uppstillingarnefnd.  
b)  Fjárhagsnefnd.  
c)  Íþróttanefnd
d)  Alsherjar og laganefnd.
8. Framkomnar tillögur lagðar fram og vísað til nefnda.
9. Nefndarstörf.
10. Nefndarálit,  umræður og atkvæðagreiðslur.
11. Kosningar.  
a)  Stjórn og varastjórn sbr. 17. grein.
b)  Tveir endurskoðendu og tveir til vara.  
c)  Ráð og nefndir skv. gildandi samþykktum og reglugerðum.
12. Önnur mál.
13. Þingslit.

Fulltrúafjöldi félaga: 
Hvöt 5
Geisli        18
Golfkl. 4
Skíðafélag Str. 7
Neisti 7
Sundf. Gettir 5
Leifur Heppni 5

Mikilvægt er að þingfulltrúar hafi með sér kjörbréf.


Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36