25.05.2015 22:23
Golfnámskeið í Skeljavík.
Laugardaginn 6.júní verður haldið Golfnámskeið í Skeljavík. PGA golfkennari er væntanlegur og ætlar að vera hjá okkur með kennslu fyrir krakka og svo einnig kennslu fyrir fullorðna. Krakkarnir verða í litlum hópum (fer eftir skráningu) en fullorðnum er boðið upp á einkatíma (30mín). Þeir sem sækja einkatíma geta verið fleiri en einn í sama tímanum. Skráningar og nánari upplýsingar gefur Sverrir Guðm. 821-6326 eða sverrirgudm@gmail.com
Skrifað af Vignir
Flettingar í dag: 250
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248396
Samtals gestir: 27544
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 13:45:29