25.07.2015 20:52
Keppnisgreinar í frjálum á ULM - Akureyri.
Keppnisgreinar í frjálsum á ULM - Akureyri.
11 ára: 60m Grindarhlaup, 60m Hlaup, 600m
Hlaup.
Langstökk, Hástökk og skutukast.
4x100m
boðhlaup.
12 ára: 60m Grindarhlaup, 60m
Hlaup, 600m Hlaup.
Langstökk, Hástökk, Kúluvarp og spjótkast.
4x100m
boðhlaup.
13 ára: 60m Grindarhlaup, 80m
Hlaup, 600m Hlaup.
Langstökk, Hástökk, Kúluvarp, spjótkast
og reipitog.
4x100m
boðhlaup.
14 ára: 80m Grindarhlaup, 100m Hlaup, 800m
Hlaup.
Langstökk, Hástökk, Kúluvarp,
spjótkast og reipitog.
4x100m
boðhlaup.
15 ára: 80/100m Grindarhlaup, 100m Hlaup, 800m
Hlaup.
Langstökk, Hástökk, Kúluvarp,
spjótkast og reipitog.
4x100m
boðhlaup.
16 ára: 100/110m Grindarhlaup, 100m Hlaup, 800m
Hlaup.
Langstökk, Hástökk, Kúluvarp,
spjótkast og reipitog.
4x100m
boðhlaup.
17 ára: 100/110m Grindarhlaup, 100m Hlaup, 800m
Hlaup.
Langstökk, Hástökk, Kúluvarp,
spjótkast og reipitog.
4x100m
boðhlaup.
18 ára: 100/110m Grindarhlaup, 100m Hlaup, 800m
Hlaup.
Langstökk, Hástökk, Kúluvarp,
spjótkast og reipitog.
4x100m
boðhlaup.
Reipitog 6 manna blönduðlið karla og kvenna,
úrsláttarkeppni.
Minni á að skráningarfrestur rennur út á morgun sunnudag 26. júlí. Sendið skráningar á vp@internet.is