22.09.2015 13:46

Úrslit í Barnamóti HSS.

24 krakkar tóku þátt í Barnamóti HSS í frjálsum á Drangsnesi þann 18. ágúst s.l. í umsjón umf. Neista.  Úrslit frá mótinu eru komin inná frí-vefin undir mót - mótaforrit (gamla).  Krakkarnir stóðu sig öll með prýði og HSS þakkar umf. Neistanum fyrir mótshaldið og Fiskvinnslunni Drangi fyrir veitar veiting fyrir keppendur og gesti mótsins.
Flettingar í dag: 956
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1090
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 275780
Samtals gestir: 31001
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 22:18:00