16.11.2015 09:03
Silfurleikar ÍR.
Frjálsíþróttadeild ÍR heldur hina árlegu Haustleika ÍR í flokkum 16 ára og yngri í Laugardalshöllinni laugardaginn 21. nóvember n.k. Mótið er nefnt SILFURLEIKAR til að minnast afreks ÍR-ingsins Vilhjálms Einarssonar sem vann silfurverðlaun í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourn í Ástralíu í 1956. Silfurleikar ÍR er opið mót sem hefur átt miklum vinsældum að fagna undanfarin ár. Þátttakendur í fyrra voru 620 sem var metþátttaka.
Keppnisgreinar og keppnisflokkar:
8 ára
Þrautabraut - liðakeppni;
9-10 ára
60m, langstökk, kúla, 600m
11og 12 ára
60m, þrístökk, hástökk, kúla, 800m
13-14 ára
60m, 60m grindahlaup, 200m, 800m, þrístökk, hástökk, kúla,
15-16 ára
60m, 60m grindahlaup, 200m, 800m, þrístökk, hástökk, kúla,
Hrefna Guðmunds og Elísabet K taka við skráningum.
framkvhss@mail.com og á facebook.
framkvhss@mail.com og á facebook.
Skráningar berist eigi síðar en þriðjudagskvöldið 17. nóvember.
nánari upplýsingar á http://www.fri.is/frettir/2009/11/03/silfurleikar_ir
nánari upplýsingar á http://www.fri.is/frettir/2009/11/03/silfurleikar_ir
Skrifað af Elísabet K.
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01