01.12.2015 14:59
Ádöfini.
Mikið hefur verið í gangi hjá Geisla krökkunum.
Stór Hópur fór á Silfurleika ÍR sem haldnir voru í Reykjavík laugardaginn 28.nóvember.
krakkarnir stóðu sig mjög vel en um gríðarlegar sterkt mót er að ræða.
Sömuhelgi fór Taekwondo deildin á mót á Selfossi og eftir því sem ég best veit gekk vel þar og komust nokkrir keppendur á verðlaunapall.

Árný Helga með appelsínugultbelti.
Við meigum vera stolt af unga íþróttafólkinu okkar.
það væri gaman að fá sendar fleiri myndir frá báðum mótunum og einnig ef fólk hefur einhverjar íþróttafréttir væri gaman að fá þær sendar. framkvhss@mail.com
Stór Hópur fór á Silfurleika ÍR sem haldnir voru í Reykjavík laugardaginn 28.nóvember.
krakkarnir stóðu sig mjög vel en um gríðarlegar sterkt mót er að ræða.
Sömuhelgi fór Taekwondo deildin á mót á Selfossi og eftir því sem ég best veit gekk vel þar og komust nokkrir keppendur á verðlaunapall.

Árný Helga með appelsínugultbelti.
Við meigum vera stolt af unga íþróttafólkinu okkar.
það væri gaman að fá sendar fleiri myndir frá báðum mótunum og einnig ef fólk hefur einhverjar íþróttafréttir væri gaman að fá þær sendar. framkvhss@mail.com
Skrifað af Elísabet.
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36