11.12.2015 15:17

Góður gestur.

10.12.2015 fékk knattspyrnudeild Geislans góða heimsókn. Halldór Björnsson frá KSÍ kom var með æfingar fyrir krakkana og hélt fyrirlestur fyrir börn og foreldra um hvað þarf til að ná langt í knattspyrnu. Krakkarnir voru mjög sáttir og áhugasamir með heimsóknina og sá èg ekki betur en að allir hafi skemmt sér vel. Í lokin gaf hann krökkunum plaköt og dvd disk. Þökkum við KSÍ og Halldóri fyrir komuna. 
Í gær 

Flettingar í dag: 553
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 609
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 277084
Samtals gestir: 31072
Tölur uppfærðar: 15.9.2025 23:03:25