20.12.2015 22:30
Firmamót Geislans og HSS
Fyrirtækjamót Geislans og HSS í knattspyrnu mun fara fram 27.des. Kl 12: 00 (ef næg þátttaka fæst) þar sem fyrirtæki, hópar eða E.t.v sveitabæjir etja kappi í knattspyrnu.
Keppt verður eftir reglum KSÍ um innanhússknattspyrnu og Futsal. Öllum er frjálst að keppa en ætlast er til að liðið hafi tengingu til þess sem keppt er fyrir. Skráningar gjald er 3000kr fyrir lið. Mælt er með að liðið mæti í einkennisbúningum/keppnisbúning.
Skráning og nánari upplýsingar á framkvhss@mail.com eða í síma 659-6229 fyrir 26.des.
Fjölmennum og hreyfum okkur saman eftir jólamatinn.
Skrifað af Elisabet Kr.
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36