06.02.2016 21:10

Fréttir frá aðalfundi umf. Hvatar.

Aðalfundur umf. Hvöt í Tungusveit var í Sævangi í dag.  7 félagsmenn mættu á fundinn.  Eftirfarandi tillaga var samþykkt samhljóða á fundinum.
"Aðalfundur umf. Hvatar haldinn í Sævangi 6. febrúar 2016 óskar eftir því að HSS hafi frumkvæði að viðræðum um mögulegar sameiningar ungmennafélaga á starfssvæði HSS."

Stjórn umf. Hvatar var endurkjörinn samhljóða,  Sigríður Drífa Þórólfsdóttir form.,  Ragnar Kristinn Bragason gjaldkeri og Birkir Þór Stefánsson ritari.


Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36