24.02.2016 22:29
Badmintonmót HSS 2016.
Baðmintonmót HSS verður laugardaginn 27. feb. í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík, mótið hefst stundvíslega kl. 14:00. Þátttökugjald í mótið er 780kr. og greiðist í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar.
Keppt er í 1 opnum flokki í tvíliðaleik, hægt er að skrá á staðnum en best er að senda skráningar á Elísabet framkvæmdastjóra HSS á netfangið framkvhss@mail.com
Mættum öll hress og kát.
Skrifað af Vignir
Flettingar í dag: 116
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 609
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 276647
Samtals gestir: 31057
Tölur uppfærðar: 15.9.2025 13:20:49