25.03.2016 17:57

Úrslit frá borðtennismóti.

Borðtennismót HSS fór fram á Hólmavík 25. mars,  8 keppendur mættu til  leiks og urðu úrslit eftirfarandi:

1. Þorgils Gunnarsson 7 vinningar.
2.  Jón Jónsson 6 -
3. Vignir Pálsson 5 -
4. Gunnar Þorgilsson 4 -
5. Jón E. Halldórsson 3 -
6. Trausti Björnsson 2 -
7. Friðrik H. Vignirsson 1 -
8. Sævar E. Jónsson -

HSS þakkar öllum keppendum fyrir skemmtilegt mót og óskar Þorgils til hamingju með sigurinn,  þess má geta að hann er einnig Íslandsmeistari í sínum aldursflokki 13 ára.

Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36