04.06.2016 12:59
Frjálsíþóttaæfing í Búðardal.
Hlynur, frjálsíþróttaþjálfari hjá Aftureldingu, ætlar að koma og vera með æfingu í Búðardal fimmtudaginn 9. júní. Æfingin verður frá 17:00 til 19:00.
HSS hvetur Strandakrakka til að nýta sér þetta og drífa sig á æfingu í Búðardal.
Allir eru velkomnir.
Skrifað af Vignir
Flettingar í dag: 386
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248532
Samtals gestir: 27546
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 18:44:55