04.07.2016 16:00

Polla og pæjumót HSS

Polla og pæjumót HSS fór fram á skeljavíkurgrundum s.l sunnudag .
als mættu 27 börn á aldrinum 6-15 ára og spiluðu knattspyrnu.
veðrið lék við okkur og skemmyu allir sér vel.
þökkum öllum fyrir komuna.

- Héraðsamband Strandamana
Flettingar í dag: 386
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248532
Samtals gestir: 27546
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 18:44:55