09.07.2016 17:29
Héraðsmót frestað.
Héraðsmóti HSS í frjálsum er frestað um óákveðinn tíma.
Vegurinn norður í Árneshrepp er lokaður vegna vatnavaxta og óvíst hvenær hann opnast. Því er búið að ákveða að fresta mótinu þar sem keppendur frá umf. Leifi heppna munu ekki komast á mótið.
Skrifað af Vignir
Flettingar í dag: 1045
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1090
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 275869
Samtals gestir: 31002
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 23:36:28