15.07.2016 09:51
Skráning Á ULM 2016
Unglingalandsmót Í Borgarnesi 28.júlí-31.júlí 2016
Fyrir 11-18.ára
Þátttökugjaldið á mótið er 7000kr. og mun HSS greiða niður gjaldið um 3000kr.
Skráningar skal senda á netfangið framkvhss@mail.com fyrir föstudagskvöldið 22.júlí
eftir það greiðir HSS ekki niður keppnisgjald viðkomandi.
Við skráningu þarf að koma fram:
Nafn keppanda
kennitala keppanda
Það þarf að koma skýrt fram keppisgreinar og ef þær eru fleiri en ein þarf að forgangsraða greinum ef þær skildu rekast á í mótshaldinu.
Einnig þarf að koma fram Nafn og símanúmer foreldra eða ábyrðarmanns.
nánara um mótið má sjá á umfi.is.
Keppnisgreinar
Fyrir 11-18.ára
Þátttökugjaldið á mótið er 7000kr. og mun HSS greiða niður gjaldið um 3000kr.
Skráningar skal senda á netfangið framkvhss@mail.com fyrir föstudagskvöldið 22.júlí
eftir það greiðir HSS ekki niður keppnisgjald viðkomandi.
Við skráningu þarf að koma fram:
Nafn keppanda
kennitala keppanda
Það þarf að koma skýrt fram keppisgreinar og ef þær eru fleiri en ein þarf að forgangsraða greinum ef þær skildu rekast á í mótshaldinu.
Einnig þarf að koma fram Nafn og símanúmer foreldra eða ábyrðarmanns.
nánara um mótið má sjá á umfi.is.
Keppnisgreinar
Frjálsar íþróttir
Glíma
Golf
Hestaíþróttir
Fjallahjólreiðar
Knattspyrna
Körfubolti
Motocross
Ólympískar lyftingar
Skák
Skotfimi
Stafsetning
Sund
Upplestur
Skrifað af Elísabetu
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01