12.08.2016 23:39

Barnamót HSS.

BARNAMÓT HSS Í FRJÁLSUM FYRIR 12 ÁRA OG YNGRI.

Barnamótið verður haldið á Sævangsvelli fimmtudaginn 18. ágúst kl. 18 í samstarfi við umf. Hvöt.
Keppt er í flokkum 8 ára og yngri, 9 - 10 ára og 11 -12 ára stelpu og stráka og allir fá þátttökuverðlaun fyrir mótið.  Keppt er í 60m, langstökki og boltakast.  Einnig er keppt í hástökki, kúluvarpi og spjótkasti hjá 11 - 12 ára.  Takið kvöldi frá og mætið hress og kát á Barnamót.
Sendið skráningar á vignirpals@gmail.com í síðasta lagi á miðvikudagskvöld 17. ágúst.

Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248433
Samtals gestir: 27544
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 14:19:15