01.03.2017 09:19
Badmintonmót 4. mars.
Badmintonmót HSS 2017.
Baðmintonmót HSS verður laugardaginn 4. mars í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík, mótið hefst stundvíslega kl. 13:00. Þátttökugjald í mótið er aðgangsgjaldið að íþróttasalnum og greiðist í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar.
Keppt er í 1 opnum flokki í tvíliðaleik, hægt er að skrá á staðnum en best er að skrá sig á skráningarblað sem liggur fram í Íþróttamiðstöðinni.
Mættum öll hress og kát.
Skrifað af Vignir
Flettingar í dag: 537
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 559
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 317067
Samtals gestir: 32570
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 15:14:03
