27.03.2017 22:45
Felix námskeið.
Elías Altason hjá ÍSÍ kemur í heimsókn til okkar á morgunn þriðjudaginn 28. Mars og verður með Felixnámskeið. Þar kennir hann notkun á nýrri útgáfu af Felix félagaforriti UMFÍ og ÍSÍ. Námskeiðið hefst kl. 17 og verður í fundarsal Hólmadrangs á Hólmavík, áætlað er að námskeiðinu ljúki kl. 19. Þátttakendur geta haft með sér tölvur ef þeir vilja. Stjórn HSS hvetur sem flesta til að mæta.
Skrifað af Vignir.
Flettingar í dag: 393
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 559
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 316923
Samtals gestir: 32568
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 12:07:07
