22.06.2017 08:19
Framkvæmdastjóri óskast.
HSS auglýsir eftir Framkvæmdarstjóra fyrir HSS fyrir sumarið 2017. Í starfinu felst meðal annars að taka við tölvupóstum og senda áfram til aðildafélaga HSS, sem tengiliður við ÍSÍ og UMFÍ. Verði stjórn HSS til aðstoðar að halda utan um íþróttaviðburði (s.s. að panta verðlaunapeninga, taka við skráningum á mót og skrá keppendur á mót). Kostur að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist til Vignis á vignirpals@gmail.com.
Skrifað af Vignir.
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01