20.06.2019 00:02
Komiði sæl.
Nú hef ég tekið til starfa sem framkvæmdastjóri HSS og eru ýmsir viðburðir á dagskrá í sumar. Landsmót UMFÍ 50+ fer fram helgina 28.-30. júní næst komandi og fer fram á Neskaupstað. Skráningar sendast á framkvhss@mail.com
Ýmislegt verður í boði á Hamingjudögum sem verða auglýstir núna á næstu dögum.
Bestu kveðjur
Sigríður Drífa
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 466
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1090
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 275290
Samtals gestir: 31001
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 15:04:34