12.07.2019 09:30
Héraðsmót HSS
Héraðsmót HSS í frjálsum.
Á Skeljavíkur Grundum miðvikudaginn 17. júlí.
Mótið hefst kl. 17:00.
Við hvetjum alla krakka, konur og karla til að skrá sig og vera með!
Keppisgreinar eru eftirfarandi:
10 ára og yngri 60 m hlaup, langstökk, boltakast
Stelpur og strákar 11 ára 60m, 600 mhlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, kringla og stpjótkast .
Telpur og piltar 12 - 13 ára: 60m, 600m hlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, kringla og spjótkast.
Meyjar og sveinar 14 - 15 ára: 100m, 800m hlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, kringlukast og spjótkast.
Konur og karlar: 100m, 800m, langstökk, hástökk, kúluvarp, kringlukast og spjótkast.
Karlar, 35 ára og eldri og konur 30 ára og eldri : 100m, 800m hlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, kringlukast og spjótkast.
Forsvarsmenn aðildarfélaganna taka við skráningum fyrir sitt félag.
Skráningu þarf að vera lokið fyrir kl. 13, miðvikudaginn 17. júlí.
Nánari upplýsinga veitir Sigríður Drífa í síma 8683640 eða netfang framkvhss@mail.com
Allir velkomnir