15.05.2020 18:33
Héraðssamband Strandamanna auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir komandi sumar
Héraðssamband Strandamanna auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir komandi sumar
Starfið er fjölbreytt og lifandi og leitað er að drífandi einstaklingi.
Verkefni eru meðal annars að halda utan um mótaskipulagningu og framkvæmd þeirra sem og Götuhlaups HSS og sjá um skráningu í Felix, félagakerfi sem heldur utan um iðkendur og félaga.
Umsóknarfrestur er til miðnættis 25.maí
Nánari upplýsingar um starfsfyrirkomulag og laun í síma 895 5509
eða í gegnum netfangið diggidigg@gmail.com
Kveðja
Hrafnhildur Skúladóttir
Formaður HSS
Flettingar í dag: 256
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182131
Samtals gestir: 21697
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:28:34