10.06.2020 21:53
Framkvæmdastjóri HSS ráðinn til árs.
Harpa Óskarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri HSS.
Samþykkt var á ársþingi HSS að framkvæmdastjóri yrði ráðin til árs.
Í 50% starfshlutfalli yfir sumarmánuðina en í 20% starfshlutfalli yfir veturinn.
Fögnum við því og væntum góðs af því fyrirkomulagi að ná samfellu í starf framkvæmdastjóra.
Flettingar í dag: 888
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1090
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 275712
Samtals gestir: 31001
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 20:29:37