12.10.2008 19:07
Samba
25.08.2008 11:20
Meistaramót 15-22 ára
06.08.2008 11:52
Fundur með framkvæmdastjóra
Saman og með bjartsýnina að vopni þá getum við þetta.
06.08.2008 11:13
Umsókn
Hólmavík 19.desember.2007
Til stjórnar UMFÍ
EFNI:
Umsókn HSS um að halda Unglingalandsmót á Hólmavík árið 2010.
Greinargerð:
Á Hólmavík er öflugt íþróttalíf og mikil þátttaka unglinga í íþróttum, má ætla að um 90% unglinga stundi hér íþróttir og margir fleiri en eina grein. Sveitarfélagið hefur stutt myndarlega við bakið á íþróttastarfi og er nýlokið mikilli uppbyggingu á íþróttamannvirkjum í sveitarfélaginu. Má þar nefna, ný sundlaug 25 metra útisundlaug er risin, ásamt nýju og flottu íþróttahúsi. Ásamt þessu er eldra íþróttahús sem yrði nýtt undir íþróttaviðburði á Unglingalandsmóti. Meðfylgjandi er viljayfirlýsing frá sveitarfélaginu til að halda áfram uppbyggingu og lána öll mannvirki til að unnt sé að halda hér glæsilegt Unglingalandsmót.
Er okkur kleift að bjóða upp á eftirtaldar íþróttagreinar á Unglingalandsmóti 2010: Glíma, frjálsar, körfubolti, fótbolti, sund, golf, hestaírþróttir, motorcross og skák. Einnig yrði boðið upp á skemmtigrein fyrir alla áhugasama sem kallast trjónubolti og hefur verið iðkað hér um slóðir í nokkur ár. Lítið þyrfti að bæta við að geta boðið upp á allar þessar greinar, einungis frjálsíþróttavöll og reiðvöll. En teljum við að það yrði lítið mál því nú þegar hafa sjálfboðaliðar haft samband og vilja leggja lið til að af þessu gæti orðið.
Mikil náttúrufegurð er við Hólmavík og mikil veðursæld. Einnig er hér margt við að vera fyrir utan íþróttir má þar nefna siglingar um Steingrímsfjörð, Galdrasafnið, Sauðfjársetur og gönguleiðir í náttúrunni sem eru alveg yndislegar og láta engan ósnortinn sem ganga þar um.
Hér eru mikil og góð opin svæði þar sem auðvelt væri að koma fyrir tjaldbyggð eins og þekkt er orðin á Unglingalandsmótum. Auðvelt yrði að koma þangað rennandi vatni og rafmagni. Allar leiðir eru stuttar hér og allt er göngufæri. En til að ferja fólk lengstu leiðirnar sem þyrfti að fara ætlum við að hafa rútur í förum á milli.
HSS er lítið félag á landsmælikvarða en krafturinn í félaginu er mikill og þar er kjörorðið margar hendur vinna létt verk. Yrði það mikil lyftistöng ef ákveðið yrði að halda Unglingalandsmót á Hólmavík og veit ég að hér er hægt að halda glæsilegt Unglingalandsmót árið 2010.
Má segja að undirbúningsvinna sé þegar hafin af hálfu sveitarfélagsins og einnig HSS. Hafa aðilar beggja hist og sett saman helstu áherslur. Teljum við að þetta sé lykillinn að því að halda stórt og glæsilegt mót, það er að byrja strax að vinna og vera samstíga í ferlinu til að allir viti hvað hinn er að hugsa.
Hlökkum við til að vinna með UMFÍ til að halda hér glæsilegt mót eins og UMFÍ er einu lagið og í anda þess.
Íslandi allt
Jóhanna Ása Einarsdóttir
Formaður HSS.
04.08.2008 17:44
Unglingalandsmót 2010
04.08.2008 17:41
Unglingalandsmóti í Þorlákshöfn lokið
16.07.2008 07:30
Unglingalandsmót
16.07.2008 07:28
Vestfjarðamóti frestað
16.07.2008 07:26
polla- og pæjumót
07.07.2008 13:20
Úrslit Héraðsmóts
Úrslit á Héraðsmóti
Hnokkar 10 ára og yngri
60m hlaup tími:
1. Guðjón Bjarki Hildarson Hvöt 10,43
2. Þórir Örn Jóhannsson Geislinn 10,81
3. Gunnar Pétur Daðason Neisti 10,92
4. Gunnar Már Jóhannsson Geislinn 11,03
5. Trausti Rafn Björnsson Hvöt 11,15
6. Guðfinnur Ragnar Jóhannsson Geislinn 11,29
7. Jón Stefánsson Geislinn 12,53
8. Daníel Elí Ingason Neisti 12,98
9. Halldór Ó Guðmundsson Geislinn 14,00
10. Stefán S. Ragnarsson Hvöt 14,06
11. Friðrik Heiðar Vignisson Hvöt 15,70
Boltakast
1. Guðjón Bjarki Hildarson Hvöt 37,48
2. Þórir Örn Jóhannsson Geislinn 27,84
3. Gunnar Pétur Daðason Neisti 26,77
4. Gunnar Már Jóhannsson Geislinn 26,24
5. Trausti Rafn Björnsson Hvöt 23,76
6. Friðsteinn H. Guðmundsson Neisti 23,13
7. Guðfinnur R. Jóhannsson Geislinn 22,13
8. Daníel Elí Ingason Neisti 18,92
9. Halldór Ó. Guðmundsson Geislinn 17,06
10. Stefán S. Ragnarsson Hvöt 9,90
11. Sigurjón S. Jóhannsson Geislinn 8,60
12. Friðrik H. Vignisson Hvöt 4,77
Langstökk
1. Guðjón Bjarki Hildarson Hvöt 3,27
2. Þórir Örn Jóhannsson Geislinn 2,87
3. Guðfinnur R. Jóhannsson Geislinn 2,82
4. Gunnar Már Jóhannsson Geislinn 2,78
5. Gunnar Pétur Daðason Neisti 2,66
6. Trausti R. Björnsson Hvöt 2,42
7. Friðsteinn H. Guðmundsson Neisti 2,39
8. Halldór Ó. Guðmundsson Geislinn 2,02
9. Stefán S. Ragnarsson Hvöt 1,97
10. Friðrik H. Vignisson Hvöt 1,89
11. Daníel Elí Ingason Neisti 1,67
12. Sigurjón S. Jóhannsson Geislinn 1,53
Hnátur 10 ára og yngri
60 metra hlaup
1. Eyrún Björt Halldórsdóttir Geislinn 11,18
2. Helga Dögg Lárusdóttir Harpa 12,01
3. Gréta Jónsdóttir Harpa 12,43
4. Karen Ösp Haraldsdóttir Neisti 12,64
Boltakast
1. Helga Dögg Lárusdóttir Harpa 18,80
2. Gréta Jónsdóttir Harpa 16,70
3. Eyrún B. Halldórsdóttir Geislinn 16,40
4. Karen Ösp Haraldsóttir Neisti 15,60
5. Branddís Ö. Ragnarsdóttir Hvöt 12,20
6. Signý Stefánsdóttir Geislinn 6,50
Langstökk
1. Helga Dögg Lárusdóttir Harpa 2,62
2. Eyrún B. Halldórsdóttir Geislinn 2,56
3. Branddís Ö. Ragnarsdóttir Hvöt 2,36
4. Gréta Jónsdóttir Harpa 2,33
5. Karen Ösp Haraldsdóttir Neisti 2,30
Strákar 11-12 ára
Spjótkast
1. Einar F. Alfreðsson Geislinn 20,19
2. Ármann Ingi Jóhannsson Harpa 18,04
3. Trausti R. Björnsson Hvöt 17,54
4. Kári Ragnarsson Harpa 16,82
5. Friðsteinn H. Guðmundsson Neisti 15,28
6. Baldur Steinn Haraldsson Neisti 13,91
7. Gunnar Pétur Daðason Neisti 11,08
Langstökk
1. Einar F. Alfreðsson Geislinn 3,27
2. Theodór Þórólfsson Geislinn 3,12
3. Ármann Ingi Jóhannsson Harpa 3,10
4. Kári Ragnarsson Harpa 2,76
5. Baldur S. Haraldsson Neisti 2,37
Kúluvarp
1. Baldur S. Haraldsson Neisti 7,03
2. Kári Ragnarson Harpa 6,72
3. Ármann I. Jóhannsson Harpa 6,32
4. Friðsteinn H. Guðmundsson Neisti 6,24
5. Gunnar Pétur Daðason Neisti 6,08
6. Daníel Elí Ingason Neisti 4,82
60 metra hlaup
1. Ármann I. Jóhannsson Harpa 10,64
2. Theodór Þórólfsson Geislinn 10,78
Stelpur 11-12 ára
Spjótkast
1. Arna Sól Mánadóttir Harpa 12,87
2. Alexandra R. Hannesdóttir Harpa 9,59
Langstökk
1. Stella G. Jóhannsdóttir Geislinn 3,53
2. Sara Jóhannsdóttir Geislinn 3,45
3. Arna Sól Mánadóttir Harpa 3,28
4. Alexandra R. Hannesdóttir Harpa 3,23
Kúluvarp
1. Arna Sól Mánadóttir Harpa 5,94
2. Alexandra R. Hannesdóttir Harpa 5,89
3. Helga Dögg Lárusdóttir Harpa 5,31
60 metra hlaup
1.-2. Sara Jóhannsdóttir Geislinn 9,32
1.-2. Stella G. Jóhannsdóttir Geislinn 9,32
3. Alexandra R. Hannesdóttir Harpa 9,62
4. Arna Sól Mánadóttir Harpa 9,68
Telpur 13-14 ára
Hástökk
1. Dagrún Kristinsdóttir Geislinn 1,20
2. Unnur Jóhannsdóttir Harpa 1,20
3.-4. Alda Ingadóttir Neisti 1,15
3.-4. Sigurbjörg R. Sigurðardóttir Harpa 1,15
5. Ingheiður B. Mánadóttir Harpa 1,10
100 metra hlaup
1. Unnur Jóhannsdóttir Harpa 14,93
2. Harpa Ósk Lárusdóttir Harpa 15,01
3. Dagrún Kristinsdóttir Geislinn 15,18
4. Alda Ingadóttir Neisti 16,43
5. Ingheiður B. Mánadóttir Harpa 17,20
6. Sigurbjörg R. Sigurðardóttir Harpa 17,21
Kúluvarp
1. Ólavía Daðadóttir Neisti 7,89
2. Ingheiður B. Mánadóttir Harpa 6,56
3.-4. Harpa Ósk Lárusdóttir Harpa 6,44
3.-4. Dagrún Kristinsdóttir Geislinn 6,44
5. Sigurbjörg R. Sigurðardóttir Harpa 6,15
6. Alda Ingadóttir Neisti 5,92
7. Unnur Jóhannsdóttir Harpa 5,78
Spjótkast
1. Ólavía Daðadóttir Neisti 18,20
2. Unnur Jóhannsdóttir Harpa 17,45
3. Alda Ingadóttir Neisti 16,50
4. Harpa Ósk Lárusdóttir Harpa 14,10
5. Dagrún Kristinsdóttir Geislinn 12,45
6. Ingheiður B. Mánadóttir Harpa 10,50
7. Sigurbjörg R. Sigruðardóttir Harpa 10,40
Langstökk
1. Dagrún Kristinsdóttir Geislinn 3,52
2. Harpa Ósk Lárusdóttir Harpa 3,48
3. Unnur Jóhannsdóttir Harpa 3,33
4. Alda Ingadóttir Neisti 3,13
5. Sigurbjörg R. Sigurðardóttir Harpa 3,02
6. Ingheiður B. Mánadóttir Harpa 2,95
7. Ólavía Daðadóttir Neisti 2,87
Sveinar 15-16 ára
Kringlukast
1. Vilhjálmur J. Jónsson Geislinn 15,16
Guðjón Þórólfsson Geislinn ógilt
Kúluvarp
1. Guðjón Þórólfsson Geislinn 9,10
2. Vilhjálmur J. Jónsson Geislinn 8,67
3. Arnar Ingi Ragnarsson Harpa 7,03
Hástökk
1. Guðjón Þórólfsson Geislinn 1,75
2. Vilhjálmur J. Jónsson Geislinn 1,75
800 metra hlaup
1. Guðjón Þórólfsson Geislinn 2,52,59
2. Vilhjálmur J. Jónsson Geislinn 3,07,22
3. Arnar Ingi Ragnarsson Harpa 3,13,33
4. Guðjón Bjarki Hildarson Hvöt 3,22,96
5. Stefán Snær Ragnarsson Hvöt 4,55,20
100 metra hlaup
1. Guðjón Þórólfsson Geislinn 13,22
2. Arnar Ingi Ragnarsson Harpa 14,68
3. Vilhjálmur J. Jónsson Geislinn 14,73
Langstökk
1. Guðjón Þórólfsson Geislinn 5,20
2. Vilhjálmur J. Jónsson Geislinn 3,96
3. Arnar Ingi Ragnarsson Harpa 3,62
Spjótkast
1. Vilhjálmur J. Jónsson Geislinn 27,92
2. Guðjón Þórólfsson Geislinn 27,50
3. Arnar Ingi Ragnarsson Harpa 16,23
Meyjar 15-16 ára
Kringlukast
1. Alda Ingadóttir Neisti 13,97
2. Ólavía Daðadóttir Neisti 13,12
3. Elísabet Daðadóttir Neisti 12,03
4. Unnur Jóhannsdóttir Harpa 10,43
5. Sigrún Björg Kristinsdóttir Geislinn 10,24
Sigrún Soffía Sævarsdóttir Gestur 12,73
Kúluvarp
1. Þorbjörg H. Sigurðardóttir Harpa 7,82
2. Hadda Borg Björnsdóttir Hvöt 7,66
3. Elísabet Daðadóttir Neisti 7,60
4. Sigrún Björg Kristinsdóttir Geislinn 6,14
Sigrún Soffía Sævarsdóttir Gestur 7,77
Hástökk
1. Hadda Borg Björnsdóttir Hvöt 1,40
2. Elísabet Daðadóttir Neisti 1,30
3. Sigrún B. Kristindóttir Geislinn 1,25
4. Þorbjörg H. Sigurðardóttir Harpa 1,15
800 metra hlaup
1. Sara Jóhannsdóttir Geislinn 3,13,92
2. Elísabet Daðadóttir Neisti 3,22,96
3. Stella G. Jóhannsdóttir Geislinn 3,27,14
4. Dagrún Kristinsdóttir Geislinn 3,30,84
Sigurbjörg R. Sigurðardóttir Harpa Hætti
Alda Ingadóttir Neisti Hætti
100 metra hlaup
1. Unnur Jóhannsdóttir Harpa 14,93
2. Harpa Ósk Lárusdóttir Harpa 15,01
3. Dagrún Kristinsdóttir Geislinn 15,18
4. Alda Ingadóttir Neisti 16,43
5. Ingheiður B. Mánadóttir Harpa 17,20
6. Sigurbjörg R. Sigurðardóttir Harpa 17,21
Langstökk
1. Dagrún Kristinsdóttir Geislinn 3,52
2. Harpa Ósk Lárusdóttir Harpa 3,48
3. Unnur Jóhannsdóttir Harpa 3,33
4. Alda Ingadóttir Neisti 3,13
5. Sigurbjörg R. Sigurðardóttir Harpa 3,02
6. Ingheiður B. Mánadóttir Harpa 2,95
7. Ólavía Daðadóttir Neisti 2,87
Spjótkast
1. Ólavía Daðadóttir Neisti 18,20
2. Unnur Jóhannsdóttir Harpa 17,45
3. Alda Ingadóttir Neisti 16,50
4. Harpa Ósk Lárusdóttir Harpa 14,10
5. Dagrún Kristinsdóttir Geislinn 12,45
6. Ingheiður B. Mánadóttir Harpa 10,50
7. Sigurbjörg R. Sigurðardóttir Harpa 10,40
Karlar
Kringlukast
1. Ragnar Bragason Hvöt 30,47
2. Jón Gústi Jónsson Geislinn 19,02
Kúluvarp
1. Ragnar Bragson Hvöt 8,95
2. Jón Gústi Jónsson Geislinn 7,17
800 metra hlaup
1. Ragnar Bragason Hvöt 2,50
2. Jón Gústi Jónsson Geislinn 2,58,90
Spjótkast
1. Jón Gústi Jónsson Geislinn 24,12
Hástökk
1. Ragnar Bragason Hvöt 1,50
1500 metra hlaup
1. Ragnar Bragason Hvöt 6,17
Konur
Kringlukast
1. Steinunn Eysteinsdóttir Geislinn 16,50
2. Kristjana Eysteinsdóttir Geislinn 14,49
Kúluvarp
1. Steinunn Eysteinsdóttir Geislinn 7,46
2. Kristjana Eysteinsdóttir Geislinn 6,91
3. Agnes Jónsdóttir Geislinn 6,05
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir Gestur 10,50
100 metra hlaup
1. Agnes Jónsdóttir Geislinn 16,64
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir Gestur 15,08
Langstökk
1. Agnes Jónsdóttir Geislinn 3,22
2. Steinunn Eysteinsdóttir Geislinn 3,18
Spjótkast
1. Sigriður Drífa Þórólfsdóttir Hvöt 22,95
2. Steinunn Eysteinsdóttir Geislinn 13,95
3. Agnes Jónsdóttir Geislinn 13,40
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir Gestur 28,45
Karlar 35+
Hástökk
1. Þórólfur Guðjónsson Geislinn 1,45
2. Birkir Þór Stefánsson Hvöt 1,35
Daði Björnsson Neisti felldi byrjunarhæð
1500 metra hlaup
1. Birkir Þór Stefánsson Hvöt 6,15
Kringlukast
1. Þórólfur Guðjónsson Geislinn 25,06
2. Sævar Sigurbjartsson Harpa 21,27
3. Ingi V. Ingimarsson Neisti 17,42
4. Daði Björnsson Neisti 16,54
5. Jóhann Á. Gunnarsson Geislinn 16,10
Kúluvarp
1. Þórólfur Guðjónsson Geislinn 8,78
2. Ingi V. Ingimarsson Neisti 8,58
3. Sævar Sigurbjartsson Harpa 8,11
4. Daði Björnsson Neisti 7,39
5. Jóhann Á. Gunnarsson Geislinn 7,32
800 metra hlaup
1. Birkir Þór Stefánsson Hvöt 2,49,18
2. Þórólfur Guðjónsson Geislinn 3,35,00
3. Vignir Örn Pálsson Hvöt 3,39,82
100 metra hlaup
1. Birkir Þór Stefánsson Hvöt 13,34
2. Þórólfur Guðjónsson Geislinn 14,58
3. Daði Björnsson Neisti 14,67
Langstökk
1. Birkir Þór Stefánsson Hvöt 4,77
2. Þórólfur Guðjónsson Geislinn 4,35
3. Daði Björnsson Harpa 4,17
4. Ingi V. Ingimarsson Neisti 4,09
5. Jóhann Á. Gunnarsson Geislinn 3,49
6. Vignir Örn Pálsson Hvöt 3,42
Spjótkast
1. Þórólfur Guðjónsson Geislinn 34,18
2. Ingi V. Ingimarsson Neisti 28,15
3. Jóhann Á. Gunnarsson Geislinn 27,60
4. Daði Björnsson Neisti 26,31
5. Sævar Örn Sigurbjartsson Harpa 23,63
Konur 30+
Hástökk
1. Birna Ingimarsdóttir Neisti 1,10
Kringlukast
1. Ragnheiður B. Guðmundsdóttir Geislinn 22,55
2. Alda Sverrisdóttir Harpa 17,42
3. Margrét Ólöf Bjarnadóttir Neisti 16,39
4. Jóhanna Á. Einarsdóttir Geislinn 16,03
5. Ágústa Ragnarsdóttir Geislinn 15,37
6. Birna Ingimarsdóttir Neisti 12,45
Kúluvarp
1. Ágústa Ragnarsdóttir Geislinn 7,64
2. Jóhanna Á. Einardóttir Geislinn 6,96
3. Birna Ingimarsdóttir Neisti 6,54
100 metra hlaup
1. Birna Ingimarsdóttir Neisti 16,56
Langstökk
1. Birna Ingimarsdóttir Neisti 3,38
2. Alda Sverrisdóttir Harpa 3,19
Spjótkast
1. Jóhanna Á. Einarsdóttir Geislinn 18,50
2. Ágústa Ragnarsdóttir Geislinn 15,85
3. Birna Ingimarsdóttir Neisti 15,15
Boðhlaup Karlar
1. Geislinn A 59,40
Jón Gústi Jónsson
Guðjón Þórólfsson
Þórólfur Guðjónsson
Vilhjálmur Jakob Jónsson
2. Hvöt 1,04,31
Vignir Örn Pálsson
Birkir Þór Stefánsson
Guðjón Bjarki Hildarson
Ragnar Bragason
3. Harpa 1,10,65
Kári Ragnarsson
Ármann I. Jóhannsson
Hadda Borg Björnsdóttir
Arnar I. Ragnarsson
4. Geislinn B 1,17,62
Þórir Örn Jóhannsson
Gunnar Már Jóhannsson
Theodór Þórólfsson
Einar Friðfinnur Alfreðsson
Boðhlaup Konur
1. Geislinn 1,06,31
Sara Jóhannsdóttir
Dagrún Kristinsdóttir
Stella Guðrún Jóhannsdóttir
Sigrún Björg Kristinsdóttir
2. Neisti 1,08,28
Birna Ingimarsdóttir
Alda Ingadóttir
Elísabet Daðadóttir
Agnes Jónsdóttir
3. Harpa B 1,13,50
Helga Lárusdóttir
Arna Mánadóttir
Alexandra Hannesdóttir
Unnur Jóhannsdóttir
4. Harpa A 1,15,64
Ingheiður Mánadóttir
Sigurbjörg Sigurðardóttir
Þorbjörg Sigurðardóttir
Harpa Lárusdóttir
Stigakeppni félaganna
1. Geislinn 225
2. Harpa 132
3. Neisti 86
4. Hvöt 72
30.06.2008 14:49
Fundur með USVH
30.06.2008 14:44
Skráningar
30.06.2008 14:42
Skipan stjórnar
Jóhanna Ása Einarsdóttir formaður, Ingibjörg Birna Sigurðardóttir varaformaður, Þorsteinn Paul Newton gjaldkeri, Aðalbjörg Óskarsdóttir ritari og Birkir Þór Stefánsson meðstjórnandi.
25.06.2008 19:55
mótadagskrá sumarsins
28. júní fyrri umferð í bikarkeppni í fótbolta.
5. júlí héraðsmót í frjálsum klukkan 11:00 á Sævangi
9. júlí barnamót í frjálsum klukkan 18:00 á Sævangi
12. júlí héraðsmót í sundi klukkan 11:00 á Hólmavík
16. júlí polla- og pæjumót í fótbolta klukkan 18:00 á Grundum
18-20 júlí vestfjarðamót í frjálsum á Bíldudal
Verslunarmannahelgin Unglingalandsmót UMFÍ Þorlákshöfn
9. ágúst seinni umferð í bikarkeppni í fótbolta