11.05.2015 10:14
Vormót HSK - 1. mót mótaraðar FRÍ
05.05.2015 11:03
Hjólað í vinnuna
01.05.2015 04:35
Ályktun ársþings
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á nýliðnu ársþingi HSS:
68. ársþing HSS haldið á Hólmavík 30. Apríl 2015 skorar á sveitarstjórn Strandabyggðar að starf íþróttakennara verði endurskipulagt og steypt verði saman í eitt 100% starf íþróttakennara grunnskólans, þjálfara fyrir Umf. Geislann auk framkvæmdarstjóra HSS. Mikilvægt er að þetta nýja starf verði auglýst nú á vormánuðum með það að markmiði að nýr íþróttakennari Strandabyggðar taki til starfa í ágúst 2015.
Tillagan verður send til tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndar Strandabyggðar sem fundar þann 4.maí næstkomandi og ætti að því búnu að vera tekin fyrir á næsta sveitarstjórnarfundi.01.05.2015 04:14
Ársþing HSS
30.04.2015 16:56
Ársskýrsla HSS 2014
30.04.2015 16:50
Endurbætt afrekaskrá
Ný og endurbætt afrekaská Strandameta í frjálsum íþróttum er nú aðgengileg hér á vefnum en hana er að finna undir flipanum "skrár".
Guðbjörg Hauksdóttur hefur unnið ötult starf við að safna saman afrekum og úrslitum Strandamanna í gegn um tíðina og gert þau aðgengileg.
Nú eiga öll úrslit sem fundist hafa á pappír að vera komin í skrána, að undanskildum úrslitum í köstum en takmarkaðar upplýsingar um þyngd áhalda flækja það mál.
Úrslit af vef FRÍ frá árunum 2013 og 2014 eru einnig komin inn í afrekaskránna.
Enn er töluverð vinna eftir en við fögnum því góða verki sem nú þegar hefur verið unnið.
30.04.2015 16:36
Bridsmót HSS
23.04.2015 22:08
Fundargerð 67. ársþings HSS
23.04.2015 19:06
Ársþing HSS
10.04.2015 08:32
Umsóknir í sérsjóð.
Umsóknarfrestur í sérsjóð HSS rennur út 15. April n.k. Meðfylgjandi er reglugerð sérsjóðsins.
1. Í sérverkefnasjóð fer 10% af innkomu fé frá Lottói.
Sjóðurinn er lagður á sérreikning og vextir leggjast við höfuðstól.
2. Félög geta sótt um til HSS fyrir 15. apríl ár hvert.
Með umsókn fylgi greinargerð með fjárhagsáætlun ásamt tímaramma. Stjórnin
tilkynni félögum fyrir 7. maí um afgreiðslu málsins. Fulltrúi stjórnar taki verkið út áður
en greitt er úr sérsjóðnum eða lagt er fram fullnægjandi gögn.
3. Ef féð verður ekki notað til verkefna sem sótt er um verður félagið að endurgreiða féð
innan fjögurra mánaða frá áætluðum framkvæmdartíma.
Ef félag hafi ekki hafið framkvæmdir fyrir 15. apríl næsta ár, þarf félag að endurnýja
umsóknina.
4. Forgangsverkefni væri að bæta íþróttaaðstöðu á svæðinu. Og veita til annarra
verkefna svo sem þjálfunar, óvæntra áfalla, ferðakostnaðar á mót sem HSS fer ekki á,
nýjungar í starfi og fleira.
Umsóknir berist til framkvæmdarstýru á póstfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is
04.04.2015 21:10
Körfuboltamót.
04.04.2015 20:42
Úrslit í borðtennismóti.
NR. | Nafn | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Vinningar | Röð |
1 | Ragnar K. Bragason | x | 1 | 1 | 1 | 0 | 1 | 0 | 0 | 4 | 4 |
2 | Stefán Snær Ragnarsson | 0 | x | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 8 |
3 | Trausti Björnsson | 0 | 1 | x | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 7 |
4 | Ingi Vífill Ingimarsson | 0 | 1 | 1 | x | 0 | 0 | 1 | 0 | 3 | 6 |
5 | Gísli Pálmason | 1 | 1 | 1 | 1 | x | 1 | 1 | 1 | 7 | 1 |
6 | Gunnar Þorgilsson | 0 | 1 | 1 | 1 | 0 | x | 0 | 0 | 3 | 5 |
7 | Vignir Pálsson | 1 | 1 | 1 | 0 | 0 | 1 | x | 1 | 5 | 2 |
8 | Flosi Flosason | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 | 1 | 0 | x | 5 | 3 |
NR. | Nafn | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Vinningar | Röð |
1 | Jón Bjarni Bragason | x | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 | 3 | 5 |
2 | Jón Jónsson | 1 | x | 1 | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 6 | 2 |
3 | Þorgils Gunnarsson | 1 | 0 | x | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 | 4 | 4 |
4 | Daníel Elí Ingason | 0 | 0 | 0 | x | 0 | 1 | 0 | 0 | 1 | 7 |
5 | Elíse Plessis | 1 | 1 | 1 | 1 | x | 1 | 1 | 1 | 7 | 1 |
6 | Friðrik Heiðar Vignisson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | x | 0 | 0 | 0 | 8 |
7 | Smári Jóhannsson | 1 | 0 | 1 | 1 | 0 | 1 | x | 1 | 5 | 3 |
8 | Flosi Helgason | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | 0 | x | 2 | 6 |
Undanúrslit: | |||||||||||
Gísli vann Jón Jónsson og
Elise Plessis vann Vigni. |
|||||||||||
Jón Jónsson vann Vigni i
leik um 3. sætið, Elise Plessis vann
Gísla í úrslitaleik. HSS Þakkar öllum kærlega fyrir Þátttökuna. |