Færslur: 2008 Nóvember
12.11.2008 13:55
ULM
Á fundi með forsvarsmönnum UMFÍ í dag var ákveðið að halda sínu striki með skipulagningu Unglingalandsmóts árið 2010. Var farið yfir stöðu mála út frá efnahagsástandinu og eftir þá yfirferð þótti ekki nauðsynlegt að fresta eða hætta við, heldur að halda áfram.
11.11.2008 17:26
ulm
Staðan á málum er þannig núna að búið er að mæla fyrir vellinum í Brandskjólum. Framkvæmdahlutinn er alfarið hjá Strandabyggð sem kemur að þessu móti með þeim hætti að byggja upp aðstöðuna og afhendir HSS hana síðan til afnota fyrir mótið. Stofnuð hefur verið framkvæmdanefnd af hálfu Strandabyggðar og er það sveitarstjórnin sem ætlar að sjá um þau mál.
Aftur á móti hefur verið boðað til fundar 12. nóvember næstkomandi þar sem að fulltrúar sveitarstjórnar, hss og formaður og frmakvæmdastjóri UMFÍ mæta. Þar á að ræða um hvort hægt verði að fresta því að mótið verði haldið hér vegna ástands í efnahagsmálum.
Aftur á móti hefur verið boðað til fundar 12. nóvember næstkomandi þar sem að fulltrúar sveitarstjórnar, hss og formaður og frmakvæmdastjóri UMFÍ mæta. Þar á að ræða um hvort hægt verði að fresta því að mótið verði haldið hér vegna ástands í efnahagsmálum.
- 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 181915
Samtals gestir: 21670
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:07:25