Færslur: 2010 Nóvember
21.11.2010 18:08
Innanhúsmót í fótbolta
Innanhúsmót í fótbolta
í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík
sunnudaginn 12. desember 2010
Pizzahlaðborð frá Cafe Riis og þátttökuverðlaun eru fyrir alla keppendur, þátttökugjald er 1200 kr. á hvern leikmann.
Krakkar frá félagssvæði USVH (Hvammstanga) og UDN (Búðardalur og Reykhólasveit) eru boðnir sérstaklega velkomnir á þetta mót með krökkunum á félagssvæði HSS.
Þátttakendur skrái sig hjá sínum liðstjórum, sem senda skráningarnar á netfangið vp@internet.is, einstaklingar geta einnig skráð sig með sama hætti. Þeim verður raðað í lið á staðnum. Sendið skráningar fyrir 10. desember.
Umf. Geislinn mun sjá um veitingasölu í Íþróttamiðstöðinni á með mótið er í gangi. Allir með í boltanum!!!
Stjórn HSS
- 1