Færslur: 2013 September

07.09.2013 18:48

Úrslit í þríþraut 2013.

     Keppni í þríþraut fór fram á Hólmavík í dag.  Keppni hófst við íþróttamiðstöðina, byrjað var á að hlaupa Borgirnar síðan var hjólaður Óshringurinn og endað á að synda 200m í sundlauginni.  Úrslitin urðu eftirfarandi:

Opinn flokkur karla Hlaup Millitími Samtals Hjól Sund
Ólafur Johnsson 26,38 52,02 56,46 25,24      4,44
Birkir Þór Stefánsson 26,24 52,00 57,00 25,36      5,00
Trausti Rafn Björnsson 30,00 56,34 1.02,11 26,34 5,37
Rósmundur Númason 36,04 1.08,02 1.13,21 31,58 5,19
Friðrik Heiðar Vignisson 39,38 1.14,50 1.21,24 35,12 6,34
Vignir Örn Pálsson 39,37 1.13,09 1.21,25 33,32 8,16
Þorsteinn Newton 48,19 1.33,44 1.38,42 45,25 4,58
Róbert Newton 48,19 1.33,01 1.39,45 44,42 6,44
Guðmundur Ragnar Snorrason 48,19 1.34,17 1.39,49 45,58 5,32






Opinn flokkur kvenna




Jóhanna Rósmundsdóttir 35,01 1.07,12 1.12,16 32,11 5,04
Bríanna Jewel Johnsson 40,33 1.15,44 1.20,31 35,11 4,47


06.09.2013 11:13

Þríþrautt flýtt

Þríþraut HSS mun fara fram á laugardag eins og ráð var gert fyrir. Keppnin mun hins vegar hefjast við Íþróttamiðstöðina klukkan 11:00 í stað klukkan 13:00 til að njóta veðurblíðuna sem á að vara fyrri hluta dags.
  • 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 181915
Samtals gestir: 21670
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:07:25