Færslur: 2014 Ágúst
27.08.2014 13:48
Barnamót HSS
Barnamót HSS verður haldið á Sævangi laugardaginn 30. ágúst kl. 13:00
Keppt verður í eftirfarandi greinum og aldursflokkum:
Pollar og pæjur 8 ára og yngri:
60m hlaup,
langstökk og boltakast.
Hnokkar og hnátur
9 -10 ára:
60m hlaup,
langstökk og boltakast.
Strákar og stelpur
11 - 12 ára:
600 m hlaup, 60m
hlaup, langstökk, hástökk, spjótkast og kúluvarp.
Móthaldarar eru Geislinn og Hvöt og bjóða þau upp á pylsur og svala að móti loknu. Allir þátttakendur fá verðlaunapening.
Skráning fer fram hjá formönnum félaga en henni lýkur kl. 18:00 föstudaginn 29. ágúst.
Öll velkomin!
Skrifað af Esther
06.08.2014 23:33
Barnamót HSS.
Barnamóti HSS í frjálsum fyrir 12 ára og yngri sem vera átti 10. ágúst n.k. hefur verið frestað. Mótið verður síðar í ágústmánuði í umsjón umf. Geislans og umf. Hvatar, ný dagsetning fyrir mótið verður kynnt hér á vefnum við fyrsta tækifæri.
Skrifað af Vignir
- 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 181915
Samtals gestir: 21670
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:07:25