Færslur: 2015 Júlí
25.07.2015 20:52
Keppnisgreinar í frjálum á ULM - Akureyri.
Keppnisgreinar í frjálsum á ULM - Akureyri.
11 ára: 60m Grindarhlaup, 60m Hlaup, 600m
Hlaup.
Langstökk, Hástökk og skutukast.
4x100m
boðhlaup.
12 ára: 60m Grindarhlaup, 60m
Hlaup, 600m Hlaup.
Langstökk, Hástökk, Kúluvarp og spjótkast.
4x100m
boðhlaup.
13 ára: 60m Grindarhlaup, 80m
Hlaup, 600m Hlaup.
Langstökk, Hástökk, Kúluvarp, spjótkast
og reipitog.
4x100m
boðhlaup.
14 ára: 80m Grindarhlaup, 100m Hlaup, 800m
Hlaup.
Langstökk, Hástökk, Kúluvarp,
spjótkast og reipitog.
4x100m
boðhlaup.
15 ára: 80/100m Grindarhlaup, 100m Hlaup, 800m
Hlaup.
Langstökk, Hástökk, Kúluvarp,
spjótkast og reipitog.
4x100m
boðhlaup.
16 ára: 100/110m Grindarhlaup, 100m Hlaup, 800m
Hlaup.
Langstökk, Hástökk, Kúluvarp,
spjótkast og reipitog.
4x100m
boðhlaup.
17 ára: 100/110m Grindarhlaup, 100m Hlaup, 800m
Hlaup.
Langstökk, Hástökk, Kúluvarp,
spjótkast og reipitog.
4x100m
boðhlaup.
18 ára: 100/110m Grindarhlaup, 100m Hlaup, 800m
Hlaup.
Langstökk, Hástökk, Kúluvarp,
spjótkast og reipitog.
4x100m
boðhlaup.
Reipitog 6 manna blönduðlið karla og kvenna,
úrsláttarkeppni.
Minni á að skráningarfrestur rennur út á morgun sunnudag 26. júlí. Sendið skráningar á vp@internet.is
21.07.2015 18:08
Skráning á ULM 2015.
16.07.2015 11:05
Samvestmót í Borgarnesi.
Héraðssamböndin UDN, HSH, UMSB, HSS, HHF, UMFK og Umf. Skipaskagi blása til sumarmóts SamVest.Athugið breytingu á tíma og stað: mótið verður haldið á íþróttavellinum Borgarnesi sunnudaginn 19. júlí og hefst kl. 11.00.
Mótið er fyrir alla aldurshópa. Keppnisgreinar eru sem hér segir og eftirfarandi flokkar (ATHUGIÐ breytta flokkaskiptingu og smávægilegar breytingar frá fyrstu auglýsingu), sjá hér:
8 ára og yngri: 60 m hlaup, boltakast, langstökk og 400 m hlaup
9-10 ára: 60 m hlaup, boltakast, langstökk og 600 m hlaup
11 ára: 60 m hlaup, langstökk, kúluvarp, hástökk, spjótkast, 600 m hlaup
12 ára: 60 m hlaup, langstökk, kúluvarp, hástökk, spjótkast, 600 m hlaup
13 ára: 100 m hlaup, 60 m grind, hástökk, langstökk, kúluvarp, kringlukast, spjótkast, 600/800 m hlaup
14 ára: 100 m, 80 m grind, hástökk, langstökk, kúluvarp, kringlukast, spjótkast, 600/800 m hlaup
15 ára: 100 m, grindahlaup (80 m hjá stelpum og 100 m kk), langstökk, hástökk, kúluvarp, spjótkast, kringlukast, 600/800 m
16 ára og eldri: 100 m, grindahlaup (100 m hjá stelpum/konum, en 110 m hjá strákum/körlum), langstökk, hástökk, kúluvarp, spjótkast, kringlukast, 600/800 m
Hægt verður að sjá skiptingu greina og dagskrá mótsins í mótaforriti FRÍ innan tíðar.
Stefnt er að því að grilla fyrir mannskapinn í lok keppni.
Skráningar berist í netfangið palli@hhf.is eða til þjálfara á viðkomandi stað í síðasta lagi fyrir kl. 20.00 föstudaginn 17. júlí nk.
Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum, það gefur mikinn stuðning.
Talsvert af starfsfólki þarf á svona mót og biðjum við þau sem vilja og geta aðstoðað að senda skilaboð um það á bjorgag@gmail.com eða inná SamVest-hópinn á Facebook (með nafni og félagi).
Fjölmennum á gott mót!
02.07.2015 08:08
Héraðmót á Sævangi.
Héraðsmót HSS í
frjálsum.
Á Sævangsvelli
sunnudaginn 5. júlí.
Mótið
hefst kl. 13:00.
Keppisgreinar eru eftirfarandi:
Stelpur og strákar 11 ára og yngri: 60m hlaup, langstökk og boltakast.
Telpur og piltar 12 - 13 ára: 60m hlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp og spjótkast.
Meyjar og sveinar 14 - 15 ára: 100m hlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, kringlukast og spjótkast.
Konur og karlar: 100m, 800m, 1500m, 4x100m boðhlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, kringlukast og spjótkast.
30 ára og eld. Konur, 35 ára og eld. karlar: 100m, 800m hlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, kringlukast og spjótkast.
Forsvarsmenn aðildarfélaganna taka við skráningum fyrir sitt félag. Skráningum skal skila í síðastalagi laugardaginn 4 . júlí kl. 13 : 00, inná mótaforrit FRÍ. Nánari upplýsinga veitir Vignir Pálsson í síma 8983532 eða netfang vp@internet.isForsvarsmenn aðildarfélaganna taka við skráningum fyrir sitt félag. Skráningum skal skila í síðastalagi laugardaginn 4 . júlí kl. 13 : 00, inná mótaforrit FRÍ. Nánari upplýsinga veitir Vignir Pálsson í síma 8983532 eða netfang vp@internet.is
Keppendur frá félagssvæði Samvest eru boðnir sérstaklega velkomnir á þetta mót með keppendum á félagssvæði HSS.
Stjórn HSS
- 1