Færslur: 2015 Ágúst
07.08.2015 17:03
Barnamót HSS á Drangsnesi.
Ákveðið hefur verið að Barnamót HSS 12 ára og yngri í frjálsum fari fram á Drangsnesi þriðjudaginn 18. ágúst kl. 18:00. Framkvæmd mótsins verður í samstarfi við umf. Neistan á Drangsnesi, ath. að búið er að færa mótið til um eins viku miðað við upphaflegt plan í vor.
Skrifað af Vignir
- 1
Flettingar í dag: 256
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182131
Samtals gestir: 21697
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:28:34