Færslur: 2016 Janúar

18.01.2016 10:40

Íþróttahátið

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður mánudaginn 18. janúar klukkan 18:00 í íþróttamiðstöðinni.   Nemendur skemmta sjálfum sér og gestum sínum í hreyfingu og leik.

D
agskrá

18:00 Innganga

18:05 3. og 4. bekkur - skólahreysti á móti foreldrum

18:20 1. og 2. bekkur - boðhlaup á móti foreldrum

18:30 1. og 2. bekkur - kasta í bolta í miðju

18:40 3. og 4. bekkur - brennó

18:50 Allir nemendur og foreldrar - skotbolti

19:00 5. - 7. bekkur - kíló

19:10 5. - 7. bekkur - brennó við foreldra

19:20 8. - 10. bekkur - dodgeball

19:30 8. - 10. bekkur - kínamúrinn á móti foreldrum

19:40 10. bekkur skorar á starfsmenn G.H. í Bandý

19:50 Val á íþróttamanni Strandabyggðar tilkynnt

A.T.H. Tímasetningar eru einungis til viðmiðunar og geta breyst án fyrirvara.

kvetjum fólk til að mæta og hafa gaman saman.



  • 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 181915
Samtals gestir: 21670
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:07:25