Færslur: 2016 Ágúst
12.08.2016 23:39
Barnamót HSS.
BARNAMÓT HSS Í FRJÁLSUM FYRIR 12 ÁRA OG YNGRI.
Barnamótið verður haldið á Sævangsvelli fimmtudaginn 18. ágúst kl. 18 í samstarfi við umf. Hvöt.
Keppt er í flokkum 8 ára og yngri, 9 - 10 ára og 11 -12 ára stelpu og stráka og allir fá þátttökuverðlaun fyrir mótið. Keppt er í 60m, langstökki og boltakast. Einnig er keppt í hástökki, kúluvarpi og spjótkasti hjá 11 - 12 ára. Takið kvöldi frá og mætið hress og kát á Barnamót.
Sendið skráningar á vignirpals@gmail.com í síðasta lagi á miðvikudagskvöld 17. ágúst.
Skrifað af Vignir
12.08.2016 11:57
Sumarið
Þá er sumarið 2016 senn á enda og margt hefur drifið á daga okkar í sumar.
Polla og Pæjumót HSS. sem Haldið var um Hamingjudaga. þanngað mættu 28 Krakkar og 10 fullorðnir og áttu saman góða morgunstund í fótbolta.
Héraðsmót HSS var Haldið 25.Júlí á Sævangi í hefðbundu Héraðsmóts veðri þátttakan var heldur með slakari kannti en tel ég að þeir sem mættu hafi átt ánægulega stund.
hér eru tímar,lengdir og úrslit.
http://thor.fri.is/SelectedCompetitionResults.aspx?Code=M-00000061
Unglingalandsmót UMFÍ var haldið Borganesi þetta árið og létu strandamenn og konur sig ekki vanta þangað. 9 Keppendur kepptu undir merki HSS í frjálsum,körfubolta og Knattspyrnu.
margir bættu sín persónulegu met og 2 komumst á verðlaunapall.
En umfram allt skemmtu sér allir vel.

Framkvæmdastjóri lætur af störfum eftir þennan pistil og vill þakka Hólmvíkingu og sveitungum öllum kærlega fyrir góðar móttökur og samvinnu síðas liðið ár.
með ósku um velfarnað á komandi ári.
-Elísabet Kristmundsdóttir
Polla og Pæjumót HSS. sem Haldið var um Hamingjudaga. þanngað mættu 28 Krakkar og 10 fullorðnir og áttu saman góða morgunstund í fótbolta.
Héraðsmót HSS var Haldið 25.Júlí á Sævangi í hefðbundu Héraðsmóts veðri þátttakan var heldur með slakari kannti en tel ég að þeir sem mættu hafi átt ánægulega stund.
hér eru tímar,lengdir og úrslit.
http://thor.fri.is/SelectedCompetitionResults.aspx?Code=M-00000061
Unglingalandsmót UMFÍ var haldið Borganesi þetta árið og létu strandamenn og konur sig ekki vanta þangað. 9 Keppendur kepptu undir merki HSS í frjálsum,körfubolta og Knattspyrnu.
margir bættu sín persónulegu met og 2 komumst á verðlaunapall.
En umfram allt skemmtu sér allir vel.

Framkvæmdastjóri lætur af störfum eftir þennan pistil og vill þakka Hólmvíkingu og sveitungum öllum kærlega fyrir góðar móttökur og samvinnu síðas liðið ár.
með ósku um velfarnað á komandi ári.
-Elísabet Kristmundsdóttir
Skrifað af Elísabet
- 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 181915
Samtals gestir: 21670
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:07:25