Færslur: 2020 Júní
10.06.2020 21:53
Framkvæmdastjóri HSS ráðinn til árs.
Harpa Óskarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri HSS.
Samþykkt var á ársþingi HSS að framkvæmdastjóri yrði ráðin til árs.
Í 50% starfshlutfalli yfir sumarmánuðina en í 20% starfshlutfalli yfir veturinn.
Fögnum við því og væntum góðs af því fyrirkomulagi að ná samfellu í starf framkvæmdastjóra.
10.06.2020 21:52
Stjórn og ráð 2020
Stjórn og ráð kosin á 73. ársþingi HSS 10. júní í Félagsheimilinu á Hólmavík
Aðalstjórn
Formaður Hrafnhildur Skúladóttir
Varaformaður Jóhann Björn Arngrímsson
Gjaldkeri Ragnar Bragason
Ritari Finnur Ólafsson
MeðstjórnandiÓskar Torfason
Varamen
Varamaður Júlíus Jónsson
Varamaður Bjarnheiður Júlía Fossdal
Varamaður Henrike Sthueff
Varamaður Halldór Logi Friðgeirsson
Frjálsíþróttaráð
Aðalbjörg Óskarsdóttir
Sigríður Drífa Þórólfsdóttir
Angantýr Ernir Guðmundsson
Varamenn
Rósmundur Númason
Birna Ingimarsdóttir
Mótaráð
Júlíus Jónsson
Ragnheiður Birna Guðmundsdóttir
Henrike Stuheff
Varmenn
Hulda Þórisdóttir
Íris Guðbjörnsdóttir
Unglingalandsmótsnefnd
Hrafnhildur Skúladóttir
Vignir Rúnar Vignisson
Halldór Logi Friðgeirsson
- 1