28.12.2007 01:09

Skrifstofa

HSS hefur fengið til afnota húsnæði til að hafa skrifstofuaðstöðu. Hefur það verið ósk stjórnarmanna HSS lengi að komast í húsnæði og hefur Strandabyggð sýnt okkur þann velvilja að lána okkur aðstöðu í Félagsheimilinu á Hólmavík til þeirra hluta. Nú er verið að koma sér fyrir. Enginn formlegur opnunartími hefur verið ákveðinn en honum verður vonandi komið á með hækkandi sól.
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 753
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 294747
Samtals gestir: 31711
Tölur uppfærðar: 20.10.2025 12:33:21