13.08.2012 14:52
Umsóknarfrestur vegna Lýðháskóla að renna út
Eins og undanfarin ár styrkir Ungmennafélag Íslands ungt fólk til náms í
Lýðháskólum í Danmörku. UMFÍ hefur gert samning við tíu skóla víðs vegar í
Danmörku og er styrkurinn háður því að sótt sé um viðkomandi skóla. Allar upplýsingar um skólana má finna með því að smella hér.
Umsóknarfrestur fyrir styrk á haustmisseri er til 15. ágúst.
Fyrir nám á
vorönn skal sækja um fyrir 1. desember. Frekari upplýsingar fást á Þjónustumiðstöð UMFÍ í Sigtúni 42 í
síma 568-2929. Senda á styrkumsóknir á netfangið sabina@umfi.is.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 377
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248523
Samtals gestir: 27546
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 18:13:26