04.04.2012 18:02
Arionbankamót í skíðagöngu á skírdag
Skíðamót Arion banka verður haldið á Þröskuldum skírdag 5. apríl og hefst mótið kl. 13:00. Gengið er með hefðbundinni aðferð. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Stelpur 6 ára og y. 1 km Strákar 6 ára og yngri 1 km
Stelpur 7-8 ára 1 km Strákar 7-8 ára 1 km
Stelpur 9-10 ára 2 km Strákar 9-10 ára 2 km
Stelpur 11-12 ára 2,5 km Strákar 11-12 ára 2,5 km
Stelpur 13- 14 ára 3,5 km Strákar 13-14 ára 5 km
Stelpur 15-16 ára 5 km Strákar 15-16 ára 5 km
Konur 17-34 ára 7,5 km Karlar 17-34 ára 15 km
Konur 35-49 ára 7,5 km Karlar 35-49 ára 15 km
Konur 50-64 ára 7,5 km Karlar 50-64 ára 15 km
Konur 65 ára og e. 2,5 km Karlar 65 ára og e. 7,5 km
Allir þátttakendur í mótinu fá páskaegg frá Arionbanka. Þrír fyrstu í flokkum 16 ára og yngri fá verðlaunapening fyrir sæti og aðrir fá viðurkenningarpening fyrir þátttökuna. Mótið er öllum opið.
Fréttin er tekin af vefsíðu Skíðafélags Strandamanna.
04.04.2012 17:55
Aðalfundur Umf. Hörpu haldinn mánudaginn 9. apríl
Aðalfundur Umf. Hörpu verður haldinn í skólahúsinu á Borðeyri mánudaginn 9. apríl kl. 14:00.
Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins
3. Ársþing HSS 2012
4. Kosning nýrrar stjórnar
5. Önnur mál
Vonumst við til að sem flestir láti sjá sig og taki þátt.
Stjórnin
04.04.2012 17:45
Aðalfundur Leifs Heppna á skírdag
Aðalfundur Ungmennafélagsins Leifs heppna verður haldinn fimmtudaginn 5. apríl (skírdag) kl. 14:00 í félagsheimilinu Árnesi.
1. Starf síðasta árs
2. Ársreikningur lagður fram til samþykktar
3. Ákvörðun félagsgjalds næsta árs
4. Sundlaugin
- Umsjón með sundlaug sumarið 2012
- Ákvörðun sundgjalds næsta árs
- Framkvæmdir fyrir sumarið
5. Kosningar
6. Önnur mál.
- Framtíðarsýn
ALLIR VELKOMNIR!
Stjórn LH
02.04.2012 09:28
Opið á skráningu á Landsmót 50 ára og eldri
30.03.2012 15:47
Sparisjóðsmót í skíðagöngu á laugardaginn
Karlar 50-64 ára 10 km
Karlar 65 ára og eldri 5 km
30.03.2012 15:35
Aðalfundur Umf. Geislans miðvikudaginn 4. apríl
30.03.2012 10:42
Til hlaupara - ábending frá Rannsóknarnefnd umferðarslysa
19.03.2012 10:41
Frábær þátttaka í Strandagöngunni
15.03.2012 16:59
Strandagangan á laugardag - ýmis praktísk atriði
13.03.2012 09:03
Ferðasaga úr Vasagöngunni

12.03.2012 13:01
Skráið ykkur í Strandagönguna 17. mars!
Nafn keppanda
12.03.2012 08:51
Júlíana og Eysteinn héraðsmeistarar í badminton
Riðill 1 | |||
Hanna/Hrafnh. | 21 | 4 | Agnar/Hildur |
Bjarki/Inga | 21 | 14 | Jón Örn/Árný |
Svanh./Jón | 21 | 17 | Kolli/Billa |
Hanna/Hrafnh. | 21 | 16 | Bjarki/Inga |
Jón Örn/Árný | 21 | 10 | Agnar/Hildur |
Bjarki/Inga | 21 | 15 | Svanh./Jón |
Hanna/Hrafnh. | 21 | 12 | Kolli/Billa |
Svanh./Jón | 21 | 4 | Agnar/Hildur |
Bjarki/Inga | 21 | 5 | Agnar/Hildur |
Jón Örn/Árný | 21 | 14 | Kolli/Billa |
Hanna/Hrafnh. | 21 | 19 | Svanh./Jón |
Kolli/Billa | 21 | 8 | Agnar/Hildur |
Hanna/Hrafnh. | 21 | 16 | Jón Örn/Árný |
Svanh./Jón | 21 | 16 | Jón Örn/Árný |
Bjarki/Inga | 21 | 12 | Kolli/Billa |
Lokastaða riðill 1 | U | T | |
1. Hanna/Hrafnh. | 5 | 0 | |
2. Bjarki/Inga | 4 | 1 | |
3. Svanh./Jón | 3 | 2 | |
4. Jón Örn/Árný | 2 | 3 | |
5. Kolli/Billa | 1 | 4 | |
6. Agnar/Hildur | 0 | 5 |
Riðill 2 | |||
Óli/Benni | 21 | 10 | Sigfús/Arnór |
Bryndís/Jensína | 21 | 14 | Steini/Jóhanna |
Signý/Björk | 21 | 16 | Júlla/Eysteinn |
Júlla/Eysteinn | 21 | 11 | Steini/Jóhanna |
Bryndís/Jensína | 21 | 11 | Óli/Benni |
Signý/Björk | 21 | 6 | Sigfús/Arnór |
Júlla/Eysteinn | 21 | 9 | Óli/Benni |
Bryndís/Jensína | 21 | 13 | Sigfús/Arnór |
Signý/Björk | 21 | 8 | Steini/Jóhanna |
Júlla/Eysteinn | 21 | 14 | Sigfús/Arnór |
Óli/Benni | 21 | 19 | Steini/Jóhanna |
Bryndís/Jensína | 21 | 15 | Signý/Björk |
Steini/Jóhanna | 21 | 8 | Sigfús/Arnór |
Signý/Björk | 21 | 17 | Óli/Benni |
Júlla/Eysteinn | 21 | 7 | Bryndís/Jensína |
Lokastaða riðill 2 | U | T | |
1. Júlla/Eysteinn | 4 | 1 | (84-41) í sigurl. |
2. Signý/Björk | 4 | 1 | (84-47) í sigurl. |
3. Bryndís/Jensína | 4 | 1 | (84-53) í sigurl. |
4. Óli/Benni | 2 | 3 | |
5. Steini/Jóhanna | 1 | 4 | |
6. Sigfús/Arnór | 0 | 5 |
Spilað um 3. sætið | |||
Bjarki/Inga | 21 | 18 | Signý/Björk |
Úrslitaleikur | |||
Júlla/Eysteinn | 21 | 19 | Hanna/Hrafnh. |
08.03.2012 13:33
Badmintonmóti flýtt til kl. 13:00
Vegna geysigóðrar þátttöku á héraðsmóti HSS í badminton á laugardaginn 10. mars, hefur mótinu verið flýtt um tvo klukkutíma.
Mótið hefst því kl. 13:00 á laugardaginn, ekki kl. þrjú eins og áður var auglýst! Mótið fer fram í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík og hægt er skrá sig þar eða með því að senda tölvupóst í netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is.
06.03.2012 09:48
Myndir frá Ungdomsvasa
